Fréttir

Nýtt ferðaár

Bílabjörgun hafði frekar minna af verkefnum á Covid tímum, nú horfum við björtum augum á komandi ár þar sem ferðamönnum mun líklega fjölga töluvert, þeim fylgir að jafnaði eitthvert vesen sem við reynum að leysa eftir fremsta megni.