Fréttir

Minna af útlendingum

Töluverður samdráttur hefur verið í starfsemi Bílabjörgunar árið 2020 frá undangengnum árum og skipast það fyrst og fremst af færri útlendingum á ferðinni, engu að síður höfum við haldið sjó og ætlum okkur að halda þjónustunni óbreyttri með bakvakt allan sólarhringinn eins lengi og við teljum okkur ráða við enda skiptir skjót þjónusta við þá sem í vandræðum miklu máli, hvort sem er um að ræða minniháttar mál svo sem dæling á röngu eldsneyti eða alvarlegri hlutir eins og tjón

Vetur gengur í garð

Nú þegar vetur gengur í garð er rétt að undibúa það

Bílabjörgun flytur