Þjónusta

Við erum til fyrir þig

 • Erlend bifreið flutt

  Erlend bifreið flutt

  Þarna var LandRover frá Swiss fluttur af hálendinu til viðgerðar hjá CAR-X 

 • Nýr bílaflutningabíll

  Nýr bílaflutningabíll

  Í lok Júní 2019 fengum við afhentan nýjan sérsmíðaðan bílaflutningabíl frá Tischer Fahrzeugbau í Þýskalandi, var honum ekið heim frá Suður þýskalandi og er þetta mynd frá því ferðalagi þegar til Íslands var komið.

 • Bílakerra

  Bílakerra

  Til flutninga höfum við gríðarlega öfluga bílaflutningakerru sem notuð er á hálendisslóða, fyrir henni er að jafnaði Powerwagon

 • Tveggja bíla flutningur ekkert vandamál

  Tveggja bíla flutningur ekkert vandamál

  Getum tekið tvo bíla í einni ferð séu stærðir og þyngdir ekki að takmarka það

 • Þjónusta 24/7 

  Menn Bílabjörgunar standa vaktina allan sólarhringinn allt árið. Erum með úrval dráttarbíla og kerra í samræmi við þau verkefni sem upp koma, auk þess erum við með geymslu í björtu og rúmgóðu húsnæði til að hýsa tjónuð ökutæki og annað sem þarfnast þess að vera í þurru rými.

  Lesa meira