Samdráttur vegna Covid-19

Viðspyrna

Árið 2020 var mjög skringilegt hjá okkur, við höfðum næg verkefni þar sem samlegðaráhrif Bílabjörgunar og CAR-X eru töluverð, hinsvegar var samdráttur hjá Bílabjörgun um 70% milli 2019-2020 þ.e í bílaflutningum, bílageymsla minnkaði mun minna. Við munum í anda við önnur fyrirtæki reyna að spyrna við fótum og ná spjótum okkar á ný